Strandarmótið í fótbolta verður haldið á Árskógsvelli í Dalvíkur-byggð helgina 21.-22. júlí. Mótið verður með hefðbundnu sniði, styrkleikaskipt fyrir 6.-8. flokk, bæði fyrir stelpur og stráka:
Laugardagur 21. Júlí:
8. flokkur (börn fædd 2012-13) 10:00 – 13:00
6. flokkur (börn fædd 2008-09) 13:00 – 16:00
Sunnudagur 22. júlí:
7. flokkur (börn fædd 2010-11) 10:00 – 15:00
Pylsur, svali og þátttökugjöf að lokinni keppni. Þátttökugjald er 2500.- á mann.
Skráning fer fram hjá Sunnu í netfangið sunnaax@hotmail.com og er síðasti skráningardagur miðvikudagurinn 11. júlí.