Fótboltaæfingum lokið í sumar

Nú er fótboltinn kominn í haustfrí og verða því ekki æfingar fyrr en vetrardagskrá hefst.
Vinnu við vetrardagskrá er að verða lokið og verður hún auglýst á næstu dögum.

Stjórnin