Fótboltaæfingar í vikunni 8. – 12. ágúst

Vegna leikja hjá 5. flokki í þessari viku verða æfingar á mánudegi, miðvikudegi og fimmtudegi í þessari viku. (þriðjudagsæfing hjá 7. og 8. flokki færist á miðvikudag).

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*