Engar fótboltaæfingar á öskudaginn

Engar fótboltaæfingar verða á miðvikudag (öskudag).
Hinsvegar eru allir hvattir til að mæta í búningum á næstu æfingu sem verður mánudaginn 27. febrúar 🙂

Eyþór