Engar æfingar mánudag-miðvikudag

Vegna endurskipulagningar á kennslu og starfssemi íþróttamiðstöðvar falla niður allar æfingar hjá okkur mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Félaginu ber skylda til þess að endurspegla áherslur sveitafélagins samkvæmt tilmælum heilbrigðisráðherra. Unnið verður að því næstu daga í samráði við alla hvaða dagskrá við getum boðið upp á fyrir iðkenndur okkar.