Strákarnir okkar í 5. flokki hafa staðið sig einstaklega vel á N1 mótinu og eru komnir í undanúrslit. Hér er dagskrá fyrir morgundaginn (laugardaginn 2. júlí).
Þjálfari: Tryggvi Heimisson 898-3325
Liðsstjórar: Hans Rúnar (860-2064) og Adda Bára (867-7684)
Dagskrá
- 10:30 Mæting sunnan við KA heimili (við borðin).
- 11:30 Leikur: Samherjar – Höttur (á velli 12). Leikurinn er um 1-4 sæti
- 12:05 Hádegismatur
- (16:10) Ef við vinnum leikinn um 1-4 sæti spilum við úrslitaleik á velli 5
- (15:35) Ef við töpum leiknum um 1-4 sæti spilum við leik um 3-4 sæti á velli 11
- 18:00 Lokahóf í KA heimilinu. Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á mótinu og boðið upp á hressileg skemmtiatriði.
- 19:30 Áætluð mótslok
Hér má sjá dagskrá morgundagsins og niðurstöður leikja í úrslitum.