Kristbjörg Heiður Kristjánsdóttir stóð sig eins og meistari

Kristbjörg Heiður Kristjánsdóttir stóð sig eins og meistari á Desembermóti Óðins um síðastu helgi! Bætti sig um 23sek í 200bringu og 5sek í 100m bringu síðan í lok maí. Fyrir þá sem ekki þekkja sundíþróttina þykir 1-2 sek. bæting mjög góð. Hún var í fríi frá æfingum í...

Páskamót og æfingabúðir í sundi

Sundmót Árlegt páskasundmót verður haldið mánudaginn 25. mars. Mótið er fyrir höfrunga og flugfiska.  Mótið hefst með upphitun kl. 15. Að því loknu fara höfrungar í páskafrí en æfingar hefjast að nýju þegar skóli hefst.     Æfingabúðir um páskana Skellt...

Sundmót á Dalvík laugardaginn 12. maí

Keppt verður í Sundlaug Dalvíkur, upphitun hefst kl. 10.00 og mót 10.45. Ætlunin er að fara á einkabílum eins og síðastliðin 2 ár. Ef einhverjir sjá sér fært um að keyra/sækja eða hvoru tveggja væri frábært að fá að vita það sem fyrst. Veittir verða verðlaunapeningar...

Hornsílin byrja aftur

Hornsílin hefja æfingar miðvikudaginn 25. apríl. Æft verður á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 16.0-16.30. Hlakka til að sjá ykkur, bkv. Bíbí