Meistaramót íslands 11-14 ára í frjálsum verður haldið 29-31 jan. í Kaplakrika Hafnarfrirði.
Kostnsður við ferðina er 12000 kr á barn. Innifalið í því er ferðin fram og til baka, gisting í skóla, morgunmatur laugardag og sunnudag, kvöldverður og einhver skemmtun á laugardeginum, matur á heimleiðinni, ávextir á mótsstað.
Það sem börnin þurfa að hafa með sér er svefnpoku og koddi. Nesti á leiðinni suður. Auka nesti til að hafa á mótsstsð.
Það verður að skrá sig í síðasta lagi hjá Unnari á æfinginni nk. þriðjudag. Nánari upplýsingar um mótið er hægt að fá hjá Unnari í síma 8684547 eða í netfangið unnarv@ma.is
Category: Frjálsar íþróttir
Þjálfari í frjálsum íþróttum er Unnar Vilhjálmsson.
Æfingar falla niður vegna Handverkshátíðar
Allar æfingar falla niður í næstu viku, 3.- 6. ágúst vegna Handverkshátíðar
Frjálsíþróttaæfing fellur niður
Góðan dag
Vegna veikinda þjálfara fellur frjálsíþróttaæfing fyrir 10 ára og yngri niður í dag. Æfingin átti að vera kl. 17 í dag þriðjudaginn 9. júní.
Meira um MÍ
Krakkarnir þurfa að vera með nesti fyrir föstudaginn en allur annar matur er innifalinn í ferðinni.
Rúta, gisting, keppnisgjald og matur kostar um 10000kr.
Það helsta sem þarf að fara með er:
Dýna
Svefnpoki og koddi
Sundföt og handklæði
Keppnisföt og íþróttagalli (helst UMSE galli)
Tannbursti og aðrar snyrtivörur
Nesti fyrir föstudaginn.
Nánari upplýsingar fást hjá
Unnari s:8684547 unnarv@ma.is
MÍ 11-14 ára í frjálsum 14-15 feb.
Lagt verður af stað frá Boganum kl 15 á föstudaginn. Keppnin verður í Laugardalshöllinni. Heimför verður eftir mót á sunnudag og áætluð heimkoma um kl 22.
Kostnaður kr 10000 á barn.
Nánari upplýsingar síðar.
Tímar í íþróttahúsi falla niður vegna þorrablóts.
Vegna þorrablóts falla niður boltatímar og badminton á föstudaginn 31. janúar.
Á laugardaginn fellur miniton og badminton niður.
Á sunnudaginn fellur borðtennis niður.
Æfingar verða skv. æfingatöflu eftir kl 4 á sunnudaginn.