Strandarmótið 2017

Strandarmótið 2017 verður haldið helgina 22. og 23. júlí á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð.
Mótið verður með hefðbundnu sniði, styrkleikaskipt fyrir 6.- 8.flokk bæði fyrir stelpur og stráka.

Laugardagur:
8. flokkur frá kl. 10:00-13:00
6. flokkur frá kl. 13:00-16:00

Sunnudagur:
7. flokkur frá kl. 10:00-15:00

Mótsgjald er 2.500 og innfalið í því er hressing og mótsgjöf.
Sjá einnig www.facebook.com/strandarmotid/

Samherjar eru með skráð lið í öllum flokkum og tekur Sunna Axelsdóttir á móti skráningum á netfangið sunnaax@hotmail.com í síðasta lagi föstudaginn 14. júlí.

Skúli þjálfari ætlar að stýra liðunum en óskað er eftir liðsstjórum fyrir hvern flokk fyrir sig til að halda utan um liðin milli leikja.

Smábæjaleikarnir – liðið

Það náðist í eitt 6. flokks lið til að spila á mótinu en því miður náðist ekki í aðra flokka.

Þeir sem skráðir eru til leiks eru:

Eyþór Rúnarsson
Ívar Rúnarsson
Ívar Arnbro Þórhallsson
Gabriel Lukas Freitas
Hallgrímur Ævar Kristjánsson
Gabríel Snær Benjamínsson

Benni fer með og verður liðsstjóri og Andri þjálfari verður með krökkunum í leikjum.
Sími hjá Benna er 8968184.

Knattspyrnumót UMSE – liðin

Samherjar taka þátt í knattspyrnumóti UMSE sem fram fer í dag, 2. september, á Hrafnagili. Alls eru skráðir 35 til leiks í 5 liðum í 4 flokkum.

Þetta er flokkarnir:

7. flokkur
Ívar
Gabbi
Aníta
Hlynur Snær
Sölvi
Lilja
Teitur
Maríanna
Ósk
Alex
Alexander Þór
Anton
Lúðvík
Halli
Sara Dögg

6. flokkur
Eyþór
Minna
Sindri
Júlíus Viðar

5. flokkur
Gotti
Sigrún
Anna Hlín
Úlfur
Írena
Elías Bessi
Arndís Erla
Hildur Marín

4. flokkur
Fannar Smári
Oddur Daníelsson
Skírnir
Kató
Gunnar Smári
Ævar
Jason
Ísabella

Fótboltamót UMSE 2015

Hið árlega UMSE mót í knattspyrnu á íþróttavöllunum við Hrafnagilsskóla verður haldið miðvikudaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00.

Aðalmarkmið mótsins er að börn og unglingar á svæðinu sem áhuga hafa á fótbolta komi saman, kynnist og skemmti sér.

Stefnt er að því að keppa í eftirfarandi flokkum ef næg þátttaka fæst (blönduð lið):

  • 8. flokkur (Börn fædd 2009 og síðar).  5 manna bolti.
  • 7. flokkur (Börn fædd 2007-2008).     5 manna bolti.
  • 6. flokkur (Börn fædd 2005-2006).     5 manna bolti.
  • 5. flokkur (Börn fædd 2003-2004).     7 manna bolti.
  • 4. flokkur (Börn fædd 2001-2002).    7 manna bolti.
  • 3. flokkur (Börn fædd 1999-2000).    7 manna bolti.

Skráningar fara fram hjá Óskari í síma 8692363 eða á netfangið oskar@melgerdi.is.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 19. ágúst.