Síðasta æfingin vetrarins í badminton verður á morgun, miðvikudaginn 25. maí og að viku liðinni verður svo lokahóf í badmintontímanum. Sumardagskrá verður auglýst síðar.
Stjórnin
Síðasta æfingin vetrarins í badminton verður á morgun, miðvikudaginn 25. maí og að viku liðinni verður svo lokahóf í badmintontímanum. Sumardagskrá verður auglýst síðar.
Stjórnin
Æfingar í miniton og badminton falla niður á laugardag vegna Criss-fit móts sem haldið verður í íþróttahúsinu.
Þótt æfingabúðir í borðtennis byrji klukkan tíu í fyrramálið verður miniton eins og ekkert hafi í skorist. Það verður þó í Hjartanu að þessu sinni en það verður ekki minna gaman en venjulega.
Nú er komið að því að halda badminton-bingó!!
Næsta laugardag, þann 17. okt milli kl. 10 og 12 ætlum við að hittast í íþróttasalnum, fara í ýmsa leiki og enda svo á því að fara í badminton-bingó.
Hvetjum alla badmintonspilara til að mæta og eiga með okkur skemmtilega stund í íþróttasalnum.
Foreldraráð
Allar æfingar falla niður í næstu viku, 3.- 6. ágúst vegna Handverkshátíðar
Badmintonæfingin á morgun, laugardaginn 13. júní, fellur niður vegna kvennahlaups ÍSÍ.