Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara

Æfingatímar í borðtennis eru 3 í hverri viku og allir eru þeir fyrir alla aldursflokka, þ.e. frá um það bil 6 ára til hundrað og sex ára.  Við spilum frá hálf fimm til sex (16:30 – 18:00) á þriðjudögum og fimmtudögum og síðan frá hálf ellefu til tólf á...
Vetrardagskrá Samherja

Vetrardagskrá Samherja

Hér er komin vetrardagskrá Samherja eins og staðan er í dag. Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar, en m.a. á eftir að finna þjálfara fyrir boltatímana sem vonandi koma svo inn á dagskrá. Dagskráin tekur gildi þann 4. september. Smellið á dagskrána...
Strandarmótið 2017

Strandarmótið 2017

Strandarmótið 2017 verður haldið helgina 22. og 23. júlí á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð. Mótið verður með hefðbundnu sniði, styrkleikaskipt fyrir 6.- 8.flokk bæði fyrir stelpur og stráka. Laugardagur: 8. flokkur frá kl. 10:00-13:00 6. flokkur frá kl. 13:00-16:00...

Borðtennis – dómaranámskeið

Foreldrar, eldri iðkendur og aðrir áhugasamir. „Laugardaginn 21. janúar nk. heldur BTÍ Landsdómaranámskeið í sal A sem er á 3. hæð í Íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal, Reykjavík.  Námskeiðshaldari verður Alþjóðadómarinn Árni Siemsen.  Námskeiðið stendur frá kl....

Smábæjaleikarnir – liðið

Það náðist í eitt 6. flokks lið til að spila á mótinu en því miður náðist ekki í aðra flokka. Þeir sem skráðir eru til leiks eru: Eyþór Rúnarsson Ívar Rúnarsson Ívar Arnbro Þórhallsson Gabriel Lukas Freitas Hallgrímur Ævar Kristjánsson Gabríel Snær Benjamínsson Benni...