Bakstur fyrir Handverkshátíð

Bakstur fyrir Handverkshátíð

Við ætlum að koma saman í skólaeldhúsinu og baka soðiðbrauð og konfektkökur fyrir Handverkshátíðina. Soðiðbrauðið verður bakað mánudaginn 31. júli kl. 12 Konfektkökurnar verða bakaðar miðvikudaginn 2. ágúst kl. 15 Á heimasíðu ungmennafélagsins, www.samherjar.is, er að...
Handverkshátíð 2017

Handverkshátíð 2017

Nú styttist í Handverkshátíð en hún verður haldið 10. – 13. ágúst. Líkt og undanfarin ár sjá Umf. Samherjar og hjálparsveitin Dalbjörg um veitingasölu og gæslu á hátíðinni en þetta er langstærsta fjáröflunarverkefni sem ungmennafélagið tekur þátt í ár hvert og skiptir...

Þakkir

Ég vil þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg vegna Handverkshátíðarinnar um liðna helgi. Takk fyrir að bjóða ykkur fram, að taka svona vel í að taka vakt eða baka, að setja básana upp eða taka þá niður. Takk fyrir að vera með. Við ykkur hin sem gátuð ekki verið með...