Boltatímar falla niður hjá Orra föstudaginn 22.02.
Flokkur: Forsíða
Sameinaðir badmintontímar á laugardaginn!
Vegna mótahalds í íþróttahúsinu laugardaginn 23.02., verða badmintonæfingar sameinaðar. Það verður því ein æfing frá kl. 11 – 12 fyrir bæði yngri og eldri hóp.
Tímar sem falla niður í vikunni
Þrektímar falla niður þriðjudagana 29. janúar og 5. febrúar vegna fjarveru kennara.
Allir tímar falla niður í íþróttahúsinu frá hádegi á föstudaginn 01. febrúar til kl. 16 sunnudaginn 03. febrúar vegna Þorrablóts Eyjafjarðarsveitar.
Æfingar á viðtalsdegi, 23.01.19
Æfingar á milli kl. 14 og 16 falla niður á morgun, miðvikudag 23.01., vegna viðtalsdags. Æfingar eftir kl. 16 verða á sínum stað 🙂
Styrkur frá Norðurorku hf.
Á dögunum fékk UMF Samherjar úthlutuðum veglegum samfélagsstyrk frá Norðurorku hf. Styrkurinn verður notaður til að efla sundkennslu 6 – 10 ára barna enn frekar og er stjórn Ungmennafélagsins nú þegar byrjuð að leggja þau drög. Styrkurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri 10. janúar sl.

Breyttur æfingatími í miniton og badminton á laugardaginn
Breytingar verða á miniton- og badmintontímum næsta laugardag en miniton verður frá kl. 11-12 og badminton frá kl. 12-13.