Breyttur æfingatími í miniton og badminton á laugardaginn

Breytingar verða á miniton- og badmintontímum næsta laugardag en miniton verður frá kl. 11-12 og badminton frá kl. 12-13.