Nokkrar breytingar hafa átt sér stað á vetrardagskránni en á það einkum við mánudaginn.
Aukatími í sundi fyrir 5. – 10. bekk milli kl. 15 til 16
Zumba færðist til kl. 20 og er núna í Hyldýpinu
Opinn tími í borðtennis bættist við kl. 21 til 22
Dagskrána í heild sinni er svo hægt að finna undir flipanum “Æfingartafla” hér til vinstri.