Það verða ekki borðtennisæfingar fyrir börn og unglinga frá fimmtudeginum 22. október til mánudagsins 26. október. Næsta æfing er því fimmtudaginn 29. október.
Minni þá sem eru á suðurlandinu í vetrarfríinu á að það er unglingamót á Hvolsvelli núna á laugardaginn.