Borðtennisæfing fellur niður 6. október Af illviðráðanlegum ástæðum fellur borðtennisæfing niður fimmtudaginn 6. október. Borðtennisþjálfarar.