Borðtennisæfing barna og unglinga fellur niður sunnudaginn 6. mars.

Sunnudaginn 6. mars eru báðir þjálfarar Samherja í borðtennis á Íslandsmóti unglinga í Reykjavík.  Ekki verður því æfing fyrir börn þann dag en þeir eldri spila vonandi sem aldrei fyrr.