Borðtennisæfingar – af fimmtudögum yfir á föstudaga

Borðtennisæfingar hafa verið færðar af fimmtudögum yfir á föstudaga og eru því æfingar nú á þriðjudagskvöldum og föstudagskvöldum frá 19 – 22. 

Þegar fjölmennt er á æfingar yngri iðkenda er þeim aldursskipt þannig að yngri iðkendurnir æfa milli 19 og 20 og síðan þeir eldri frá 20 – 21.

Æfingar fara fram í Hjartanu í Hrafnagilsskóla.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*