Boltatímar- Unglingastig

Ákveðið hefur verið að æfingar í boltatímum fyrir unglingastig falli niður frá og með 11. janúar næstkomandi vegna dræmrar þátttöku á unglingastigi.

Aðrar æfingar í boltatímum verða óbreyttar.

Stjórnin.