Boltatímar falla niður miðvikudaginn 1. nóv Vegna grímuballs á yngsta stigi næstkomandi miðvikudag (1. nóv), fellum við boltatímana niður þann daginn.