Blómasalan fékk frábærar viðtökur

Við viljum þakka þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem fóru um sveitina í dag og í gær fyrir vel unnin störf.
Einnig viljum við þakka íbúum Eyjafjarðarsveitar fyrir frábærar móttökur og góðan stuðning.
Því miður var ekki hægt að fara á öll heimili að þessu sinni þar em blómin seldust upp á hádegi í dag.

kv
Stjórnin