Blómasala

Í kvöld og á morgunn munu Samherjar að vanda keyra um sveitina og bjóða fólki blómvönd til kaups.  Það er áratugalöng hefð fyrir þessari fjáröflun um hvítasunnuhelgina, sem er sameiginlegt framtak allra félaganna innan UMSE.  Við þökkum ykkur fyrirfram fyrir góðan stuðning í ár eins og undanfarin ár.