Blómasala U.M.F Samherja

Föstudaginn 13. maí og laugardaginn 14. maí mun hin árlega blómasala U.M.F.Samherja fara fram.

Vöndurinn kostar 2500 kr.

Hægt verður að leggja inn á reikning félagsins.

Bestu kveðjur
Stjórnin