Blómasala

Blómasalan gekk vel í ár og seldust allir vendir og því fengu ekki allir blóm sem vildu.
Stjórn ungmennafélagsins þakkar fyrri stuðninginn sem er mikilvægur liður í fjáröflunum félagsins