Bankaupplýsingar

Kennitala félagsins er 540198-2689 og bankareikningur félagsins er 0302-26-805.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á gjaldkera, flottifrafrelsi@hotmail.com , þegar lagt er inn á reikninginn, með skýringum um fyrir hvaða iðkendur verið er að greiða.

Æfingagjöld hjá Samherjum

Æfingagjöldin eru lág því kostnaður við æfingarnar er að miklu leyti greiddur niður með styrkjum og fé sem aflað er með sjálfboðastarfi félagsmanna.

Árinu er skipt í þrennt: Vormisseri – Sumarmisseri – Haustmisseri

Gjald fyrir hvern iðkanda er sem hér segir:

Börn (17 ára og yngri)

Vor og haust: 10.000 kr. á hvert barn
Sumar: 5.000 kr. á hvert barn

Eitt gjald fyrir hvert barn óháð fjölda íþróttagreina.
Mest er rukkað fyrir tvö systkini.

Fullorðnir (18 ára og eldri)

Vor og haust: 10.000 kr. á hverja íþróttagrein, nema badminton kr 15.000
Sumar: 5.000 kr. á hvern follorðinn

Samtals er mest rukkað fyrir tvær greinar eða 20.000 kr að hámarki á hvern einstakling.
Hjón eða sambúðarfólk greiða þó að hámarki 30.000 kr óháð fjölda greina.