Bætingarmót UMSE í Boganum 6. desember

 

Fyrsta bætingarmót UMSE verður haldið í Boganum á Akureyri þriðjudaginn 6. desember klukkan 18:00. Keppnisgreinar eru stangarstökk karla og kvenna, 60 metra hlaup karla og kvenna, 60 metra grindahlaup 15 ára stelpur og strákar og kúluvarp (3 kg) fyrir 15 ára stelpur. Stangarstökkið hefst klukkan 18:00 (konur) og hlaupin klukkan 19:15 (60m).

 

Fínt væri að forskrá sem flesta fyrir mánudagskvöldið  (http://jonasari.blogcentral.is/).

 

Kveðja, Ari.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*