Badminton – Unglingamót TBS – B og C mót

Unglingamót TBS verður haldið laugardaginn 01. desember í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Keppni hefst kl. 10:00.

Keppt verður í  einliðaleik og tvíliðaleik í  flokkum: U-9  U-11  U-13  U-15  U-17:  (riðlar) í einliðaleik, ræðst af þátttöku.

Mótsgjald:   Einliðaleikur kr. 1500.-, tvíliðaleikur kr. 1500.-

Sonja tekur við skráningum á mótið til sunnudagsins 25.11. í netfangið sonja@internet.is.