Unglingamót í badminton verður haldið í íþróttahúsinu á Siglufirði, laugardaginn 7. desember. Keppni hefst stundvíslega kl. 10.
Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í flokkum U-11 – U-17.
Mótsgjöld: Einliðaleikur 1000.-, tvíliðaleikur 1500.-
Þjálfari tekur á móti skráningum til sunnudagsins 01. desember.
Væri gaman að sjá sem flesta þátttakendur 🙂