Badmintonæfingar falla niður næstu tvo laugardaga, 07. og 14. apríl, vegna móta í íþróttahúsinu.
Dagana 13. og 14. apríl verður Norðurlandsmót í badminton haldið í KA húsinu á Akureyri en það er ætlað bæði börnum og fullorðnum. Reiknað er með að U11-U15 spili á föstudagseftirmiðdegi og fullorðnir á laugardag. Skráning sendist á sonja@internet.is fyrir mánudaginn 09. apríl.