Badminton – niðurröðun á Unglingamóti TBS

Hér má sjá niðurröðun leikja á Unglingamóti TBS í badminton ásamt tímasetningu þeirra:  https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=42C0CAE6-17AC-41B9-BDCE-13875EE02DEF 

Ég vil minna iðkendur og foreldra á að mæta tímanlega, vera með gott nesti og drykkjarföng, íþróttaföt, íþróttaskó og badmintonspaða 🙂 Ef eitthvað er óljóst má hafa samband við mig í síma 659 1334. Sjáumst á laugardaginn! 

Ivalu Birna