Bakstur fyrir Handverkshátíð

Bakstur fyrir Handverkshátíð

Við ætlum að koma saman í skólaeldhúsinu og baka soðiðbrauð og konfektkökur fyrir Handverkshátíðina. Soðiðbrauðið verður bakað mánudaginn 31. júli kl. 12 Konfektkökurnar verða bakaðar miðvikudaginn 2. ágúst kl. 15 Á heimasíðu ungmennafélagsins, www.samherjar.is, er að...

Liðin á Strandarmótinu 2017

Strandarmótið er um helgina og eru Samherjar með tvö lið skráð til leiks. 6. flokkur Alex Þór Gebríel Hallgrímur Hlynur Lilja Karlotta 7. flokkur Alexander Einar Breki Frans Heiðar Freyja Rán Jónatan Þór Sölvi Teitur Þórarinn Karl Skúli þjálfari mun sjá um krakkana í...
Handverkshátíð 2017

Handverkshátíð 2017

Nú styttist í Handverkshátíð en hún verður haldið 10. – 13. ágúst. Líkt og undanfarin ár sjá Umf. Samherjar og hjálparsveitin Dalbjörg um veitingasölu og gæslu á hátíðinni en þetta er langstærsta fjáröflunarverkefni sem ungmennafélagið tekur þátt í ár hvert og skiptir...
Strandarmótið 2017

Strandarmótið 2017

Strandarmótið 2017 verður haldið helgina 22. og 23. júlí á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð. Mótið verður með hefðbundnu sniði, styrkleikaskipt fyrir 6.- 8.flokk bæði fyrir stelpur og stráka. Laugardagur: 8. flokkur frá kl. 10:00-13:00 6. flokkur frá kl. 13:00-16:00...