Æfingabúðir í glímu um helgina – badminton á laugardaginn fellur niður

Æfingabúðir í glímu á vegnum Glímufélags Íslands eru haldnar hér í Íþróttamiðstöðunni yfir helgina, þær eru fyrir 7.bekk og eldri. Badminton á laugardeginum fellur því niður. Krakkarnir sem hafa verið að mæta á glímuæfingar hjá Samherjum og eru yngri en 12 ára, eru boðin á æfingu á laugardeginum kl.13.15 með fremsta glímufólki landsins.

Breytingar á tímatöflunni

Nú þegar ljós er hve margir mæta á æfingar hefur taflan tekið nokkrum breytingum og biðjum við ykkur um að kynna ykkur töfluna vel. Þær upplýsingar má finna hér á heimasíðunni okkar ásamt töflunni.  Þeir krakkar sem eru skráðir í sund í 1. og 2. bekk fá póst frá Líf í hvorum hópnum þau lenda í, tekið verður tillit til þeirra sem eru ekki í frístund. f eitthvað er óljós má hafa samband við formann eða þjálfara.

Áfram Samherjar!