Aron Einar Gunnarsson í heimsókn

Aron3 Aron2 Aron1

Mánudaginn 23. maí sl. kom Aron Einar Gunnarsson landsliðs- og atvinnumaður í fótbolta til okkar. Hann kom færandi hendi með DVD diskinn Tækniskóli KSÍ sem er gjöf frá Knattspyrnusambandinu. Um það bil 50 börn tóku á móti Aroni og fengu að spyrja hann ýmissa spurninga áður en þau tóku við árituðum disknum.
Aron lagði mikla áherslu á að til að ná árangri í fótbolta skiptu aukaæfingarnar miklu máli.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*