Akureyri – open

Á laugardaginn fóru 6 Samherjar og kepptu á opnu Akureyrarmóti TBA í badminton. Mótið var fyrir fullorðna og var þátttaka í því frekar dræm. Ekki þykir ástæða til þess að nefna verðlaunahafa hér, einungis að þeir voru allir frá Samherjum.