Akureyrarmótið í frjálsum

Akureyrarmótið í frjálsum verður 21. – 22. júli. Hægt er að sjá keppnisgreinar á mótavef FRÍ. 

Hægt er að skrá á mótið í gegnum mótavefinn eða láta Unnar þjálfara vita á morgun á æfingu. Unnar þarf fullt nafn og kennitölu.