Akureyrarmót UFA í frjálsíþróttum helgina 21.-22. júlí

Akureyrarmót UFA í frjálsíþróttum verður haldið helgina 21.-22. júlí. Dagskrá daganna (tímasetningar birtar síðar) er komin inn á mótaforrit FRÍ, sjá á þessari slóð: http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1907.htm

Nánari upplýsingar og skráning á mótið hjá Unnari þjálfara.