Akureyrarmót í frjálsum íþróttum

Akureyrarmótið í frjálsum íþróttum fer fram sunnudaginn 28. apríl í Boganum. Mótið hefst kl. 10 og stendur fram eftir degi. Keppt verður í öllum flokkum, 10 ára og yngri og upp úr. Skráning er hjá Unnari til miðvikudagskvölds (24.04.), í síma 868 4547, þar sem fram þarf að koma nafn og kennitala þátttakanda.

Áfram Samherjar 🙂