Afleysingarþjálfari verður 26.06 og 3.07 í frjálsum íþróttum

Dóttir Unnars þjálfara mun koma og sjá um frjálsíþróttaæfingarnar næstu tvö skipti þar sem Unnar verður með fjárlsíþróttafólki í Svíþjóð.