Æfingum lokið í frjálsum

Frjálsíþróttaæfingar sumarsins er óvænt lokið, plön þjálfara breyttust skyndilega, óskum honum velfarnaðar og bjartrar framtíðar í frjálsum íþróttum í USA.