Æfingum í frjálsum lokið Því miður fellur síðasta æfingin í frjálsum, sem átti að vera á morgun, niður. Æfingum í frjálsum er því lokið í sumar.