Bandýæfingum fjölgar. Vegna fjölda iðkenda og áhuga höfum við bætt við bandýtíma í hádeginu á sunnudögum, frá 12-13.