Æfingataflan komin út

Æfingataflan okkar er komin út fyrir haustönn 2020 og tekur strax gildi. Æfingar haust 2020

Einhverjar breytingar gætu orðið á töflunni þegar reynslan er komin.

Félagið mun taka upp Nóra kerfið innan skamms og verða foreldrar því að skrá börnin þar í allar greinar sem þau mæta í og ganga frá greiðslum, þó það sé eitt gjald fyrir allar. Verður auglýst betur síðar.

Ábendingar sendisti á samherjar@samherjar.is