Æfingar sem falla niður vegna þorrablóts

Vegna árlegs þorrablóts sveitarinnar þann 1.febrúar, þá falla niður allar æfingar eftir skóla á föstudaginn og alla helgina.