Æfingar í vetur

Nú eru æfingar hjá flugfiskunum hafnar á fullu. Höfrungarnir (miðhópurinn) byrjar nk. miðvikudag og svo hornsílin okkar vonandi sem allra fyrst.
Í vetur verða æfingar sem hér segir:

Flugfiskar æfa 4x í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17.30-19.00. Föstudaga kl. 14.15-15.45.
Höfrungar æfa 3x í viku, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16.30-17.30.
Hornsílin æfa 2x í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 16.00-16.30. Æfingarnar verða í formi námskeiða fyrir og eftir áramót. Nánar auglýst síðar.
Birt með fyrirvara um breytingar.
Hlakka til að starfa með ykkur í vetur 🙂
með sundkveðju, Bíbí

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*