Æfingar Hjólakrafts og Samherja

Önnur æfing hjólakrafts og Samherja

Í gær (31.ágúst) var hjólað frá Hrafnagili í Grundarreit og tekið léttur hringur í skóginum.
Æfingar verða a.m.k einu sinni í viku og verður hægt að fylgjast með tímasetningum á fésbókarsíðu hjólakrafts https://www.facebook.com/groups/585471138244537/
Við hvetjum alla til að prófa og taka þátt.

Aldurstakmark er 11 ár, ef það eru yngri áhugasamir þátttakendur hafið endilega samband við þjálfara eða stjórn.

DSC_0024[1]

Glaðir hjólagarpar í Grundarreit