Æfingar hefast á fullu mánudaginn 6.janúar

Engar breytingar hafa verið gerðar á töflunni að svo stöddu. Við byrjum vorönnina einsog haustönnin endaði. Hafa ber í huga að eitthvað gæti breyst eftir næstu viku þar sem hluti af okkar flotta þjálfarahópi eru háskólanemar sem eru líka að hefa sínar annir.