Æfingar falla niður

Æfingar á vegum Samherja falla niður milli kl. 14:00 og 17:00 mánudaginn 8. okt. og þriðjudaginn 9. okt. Einnig fellur niður glímuæfingin fimmtudaginn 11. okt.