Æfingar á foreldradegi og starfsdegi

Fimmtudaginn 3. október er foreldradagur í Hrafnagilsskóla og á föstudaginn 4. okt. er starfsdagur og enginn skóli.  Þessa daga falla niður boltatímar, borðtennis og frjálsar.  Aðrar greinar verða samkvæmt stundarskrá.