Æfingagjöld-skráning

Æfingagjöld hjá Samherjum

Æfingagjöldin eru lág því kostnaður við æfingarnar er að miklu leyti greiddur niður með styrkjum og fé sem aflað er með sjálfboðastarfi félagsmanna.

Árinu er skipt í þrennt: Vormisseri – Sumarmisseri – Haustmisseri

Gjald fyrir hvern iðkanda er sem hér segir:

Börn (17 ára og yngri)

2020 – Sumar: 5.000 kr. á hvert barn

2020 – haust: 15.000 kr. á hvert barn

2021 – vor: 15.000kr. á hvert barn

Eitt gjald fyrir hvert barn óháð fjölda íþróttagreina.
Mest er rukkað fyrir tvö systkini.

Fullorðnir (18 ára og eldri)

2020 –